January 22, 2025
Hvernig klippi ég hlaðvarpið mitt í Audacity?

Algengasta forritið sem fólk notar í Windows tölvum er Audacity. Það er frítt og einfalt forrit.

Fyrsta skiptið er alltaf erfiðast en kemst fljótt í ferli.

Hvernig virkar þetta?

Framleiðsla á hlaðvörpum er yfirleitt mjög einföld. Til að byrja með er fólk stundum að klippa einhverjar setningar út eða þétta þættina með því að taka út þagnir en yfirleitt hættir það með tímanum þegar þáttastjórnendur eru orðnir vanir ferlinu.

Hefðbundið hlaðvarp er með intro- og outro lag. Fyrir þau er ferlið eftirfarandi:

  1. Þú dregur audio fælana inn á sitthvora rásina
  2. Staðsetur hvar talið á að byrja
  3. Lækkar í intro-inu
  4. Staðsetur hvar outro-ið á að byrja og fade-ar það inn og út
  5. Export

Sjá myndbandið hér:

Hvernig stilli ég myndavélarnar og ljósin í stúdíó?

Hvernig stilli ég myndavélarnar og ljósin í stúdíó?

Þegar þú ert að taka upp í mynd í CBS þá er mikilvægt að eftirfarandi atriði séu rétt: Myndavélarnar séu eins og rétt stilltar Lýsingin sé góð Tekið sé upp í Multi-track Ferlið gæti litið út fyrir að vera flókið en það er það alls ekki, bara í fyrsta skipti. Yfirleitt...

Hvernig dreifi ég hlaðvarpinu mínu á Spotify, Apple & aðrar veitur?

Hvernig dreifi ég hlaðvarpinu mínu á Spotify, Apple & aðrar veitur?

Þegar þú ert klár með hugmyndina, búin að taka upp prufu þátt og ákveðin í að fara af stað þá þarf að setja upp hlaðvarpið. Vertu með eftirfarandi á hreinu: Nafn Lýsing á hlaðvarpi Mynd (3000x3000px undir 1mb) Neðangreind skref þarf einungis að gera einu sinni og í...

Hvernig klippi ég hlaðvarpið mitt í GarageBand?

Hvernig klippi ég hlaðvarpið mitt í GarageBand?

Einfaldasta forritið til þess að nota hjá Apple er GarageBand. Fyrsta skiptið er alltaf erfiðast en kemst fljótt í ferli. Hvernig virkar þetta? Framleiðsla á hlaðvörpum er yfirleitt mjög einföld. Til að byrja með er fólk stundum að klippa einhverjar setningar út eða...